TOPCLIN

fjölnota hreinsiefnalína frá Ecolab,

hönnuð fyrir skilvirk og örugg þrif á flestu flötum.


 
TOPCLIN færir þér hreinsunar- og sótthreinsunarþekkingu Ecolab, sem tryggir bæði framúrskarandi árangur og hagkvæmni í notkun.

Þessi auðvelda og notendavæna vörulína sinnir daglegum hreingerningum á áhrifaríkan hátt, á sama tíma og hún veitir þér og viðskiptavinum þínum öryggi með vottuðum sótthreinsivörum og sjálfbærniviðurkenningum frá traustum samstarfsfélaga.

Með áherslu á árangur stuðlar TOPCLIN að öryggi starfsmanna og viðskiptavina og hjálpar þér að efla sjálfbærniverkefni þín enn frekar.



Manual Dishwash

 

  • Uppþvottaefni til almennrar notkunar fyrir daglegan handuppþvott
    á diskum, glösum, áhöldum, pottum og pönnum. 

  • Umhverfismerkt, án ilmefna og litarefna.  

  • Öflug hreinsun, jafnvel á óhreinum áhöldum.  

  • Drjúgt í notkun og gefur glansandi hreina niðurstöðu.

  • Fæst bæði í 1L og 5L umbúðum

Multi Purpose

 

  • Umhverfismerktur, fjölnota yfirborðshreinsir sem fjarlægir óhreinindi
    og fitu og skilur yfirborðin hrein og glansandi eftir.

  • Hentar vel á margvísleg yfirborð, þar á meðal gler og gólf.

  • Með góðum og langvarandi ilm.

  • DIN 18032 vottað fyrir íþróttahús.

  • Fyrir handþvott og lágfreyðandi vélar. 


Des Spray

 

  • Skilvirkt yfirborðshreinsiefni með breiða bakteríudrepandi virkni.

  • Frábær hreinsunarkraftur.
     
  • Drepur margvíslegar örverur hratt og eykur öryggi á vinnustöðum,
    eins og í eldhúsum og á almenningssvæðum.

  • Tryggir hámarks hreinsun og hreinlæti.

Surface HD

 

  • Umhverfismerktur, daglegur viðhaldshreinsir sem fjarlægir auðveldlega
    fitu og óhreinindi og skilur yfirborðin hrein eftir.

  • Hentar vel á margvísleg yfirborð, þar á meðal gler og gólf.

  • Hágæða vara fyrir daglega umhirðu og þrif.

  • Formúla sem gefur enga rákir.


Glass

 

  • Einfaldur og áhrifaríkur gler- og yfirborðshreinsir.
     
  • Umhverfismerkt, án ilmefna og litarefna.
      
  • Hreinsar fitu, óhreinindi og fingraför á augabragði og skilur yfirborðin glansandi eftir.
     
  • Formúla sem gefur enga rákir.
     

Sanitary HD

 

  • Hreinsir sem losar þig við líkamsfitu, sápubletti og kalk í baðherberginu og salerninu.
     
  • Hentar til daglegrar og krefjandi notkunar.
      
  • Hreinsar kalk á áhrifaríkan hátt.
     
  • Öflug hreinsun með góðum ilm.
     

Machine Rinse

 

  • Gljái sem gefur glansandi hreinan
    borðbúnað úr uppþvottavélinni.
      
  • Svansmerkt
      
  • Hentar fyrir allar vatnsaðstæður.
     
  • Drjúgt og gefur frábæra niðurstöðu.
     

Oven and Grill

 

  • Öflugur ofn- og grillhreinsir sem fjarlægir fitu og óhreinindi á áhrifaríkan hátt.
       
  • Hraðvirk og basísk formúla.
       
  • Ferskur sítrónuillmur.
      
  • Án fosfors.