Ecolab
Incidin Oxy S

Breiðvirkt sótthreinsiefni fyrir heilbrigðisstofnanir


  • Incidin™ Oxy S er breiðvirkt sótthreinsiefni frá Ecolab sem inniheldur einkaleyfisvarða vetnisperoxíðlausn. Hentar vel til sótthreinsunar á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum.

  • Breiðvirkt sótthreinsiefni (bactericidal, fungicidal, yeasticidal, mycobactericidal, virucidal)

  • Freyðir lítillega og er tilbúið til notkunar

  • Vetnisperoxíð brotnar niður í súrefni og vatn og skilur því ekki eftir leifar af virku efni á yfirborðinu

Incidin OxyFoam S - 750ml

  • 750ml brúsinn hentar vel þegar sótthreinsa á stærri fleti eins og td. borð, borðplötur og bekki
  • Efninu er úðað á yfirborðið í ca. 30 cm fjarlægð
  • Mikilvægt er að dreifa efninu á yfirborðið sem á að sótthreinsa og leyfa því að þorna,
    til að tryggja rétta virkni
  • Má nota á flest yfirborð, en þó ekki kopar, brass og marmara
  • Sporicidal við hreinar aðstæður


Incidin OxyFoam S - 750mlIncidin OxyFoam S - 750ml

Incidin OxyFoam S - 5L

  • Mikilvægt er að dreifa efninu á yfirborðið sem á að sótthreinsa og leyfa því að þorna,
    til að tryggja rétta virkni
  • Má nota á flest yfirborð, en þó ekki kopar, brass og marmara
  • 5L brúsinn hentar vel þegar sótthreinsa á gólf með einnota eða fjölnota forbleyttum moppum
  •  Sporicidal við hreinar aðstæður

Incidin OxyFoam S - 5LIncidin OxyFoam S - 5L

Incidin OxyWipe S

  • Klútarnir henta vel á minni fleti, takka, hurðahúna o.þ.h.
  • Klútarnir henta einnig mjög vel til sótthreinsunar á skjáum, tækjum og öðrum heilbrigðisbúnaði
    sem ekki er æskilegt að úða efni á
  • Mikilvægt er strjúka vel yfir allt yfirborðið sem á að sótthreinsa og leyfa efninu að þorna,
    til að tryggja rétta virkni
  • Má nota á flest yfirborð, en þó ekki kopar, brass og marmara

Incidin OxyWipe SIncidin OxyWipe S