Rakadrægni 2500 ml. Undirbreiðslan er búin til úr blöndu af polyester, rayon og TPU þannig að efnið andar sérstaklega vel og notandinn finnur síður fyrir þessu auka undirlagi. Staðgengill fyrir einnota undirleggin. Hvíta hliðin snýr upp og ljósbláa niður að dýnu. Þolir allt að 90°C þvott en ekki mælt með að nota mýkingarefni, klór eða mjög sterk þvottaefni. Þolir meðal hita í þurrkara.