Herravörur

ABENA Man bindin eru hönnuð sérstaklega fyrir herra. Bindin eru mjúk viðkomu og umfram allt lítt áberandi.

Límborði á bakhlið til að bindið haldist á sínum stað.

Til í mörgum stærðum og rakadrægni sem kemur til móts við mismunandi þarfir notenda.
 

Sía
Loading...
Shop By
Valmöguleikar
Sía