ABENA San bindin eru afar mjúk og hönnuð til þess að liggja vel að líkamanum.
ABENA light bindin eru nett og þægileg með lekavörn á öllum hliðum en án vængja.
Fjölbreyttar stærðir og rakadrægni koma til móts við mismunandi þarfir notenda.
Bindin draga hratt í sig vökva og dreifist vökvinn jafnt um bindið.