Rauðvín frá Portúgal hérað Lissabon frá framleiðandanum Casa Santos Lima, þrúgur blandaðar. Meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra, miðlungstannín, kirsuber, bláber og laufkrydd. Kjörhitastig 16-18°C. Styrkleiki 13%. Hentar með grillmat, pasta og pizzum.