Vegan kjúlla Naggar

Vegan kjúlla Naggar

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
9002626
Vörunúmer birgja
162
Lýsing
Naggar njóta mikilla vinsælda hjá bæði ungum og öldnum.

Þeir eru dásamlegir sem snarl eða með frönskum kartöflum og má steikja þá á pönnu í smá olíu þar til þeir verða gullbrúnir á báðum hliðum, djúpsteikja í olíu eða hita í ofni.

Það sem gerir þá einstaka er hjúpurinn, sem er úr hrísgrjónamjöli og maíssterkju, sem gerir þá glútenlausa.
Bæta við óskalista