Abena

Sækko-Boy Standur með loki fyrir 40L Ruslapoka

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
126256
Vörunúmer birgja
202601
Lýsing
Hvítur standur með loki, hæglokun og pedala til að opna. Snyrtilegur standur sem tekur um 40 lítra. Pokarnir haldast vel í standinum þar sem hann er útbúinn með sérstökum klemmum sem heldur pokanum á sínum stað.

Stærð: 35x35x62cm
Bæta við óskalista