Spegill með teygju og frönskum rennilási til að festa utan um uppblásna fótapúðann (vörunúmer 9002614). Spegillinn er 12 cm í þvermál. Fótapúðinn og spegillinn er frábært hjálpartæki í aftöppun, einkum fyrir konur, og er þessi lausn hönnuð til þess að auðvelda fólki að sjá og finna þvagrásina.