SW 750 er fjölhæf rafhlöðuknúin sóp/sogvél með drifmótor til að auðvelda þrif.Sópurinn er fyrirferðalítill og því auðvelt að komast um með hann. Innbyggt hleðslutæki og pólýestersía eru staðalbúnaður. Með aðeins 59 dB (A) er hægt að vinna með vélina á hávaðanæmum svæðum. Notkunin er svo einföld að notandinn getur stjórnað henni án þjálfunar.
Drifmótor
Allt að 2 tíma notkunartími með venjulegri rafhlöðu - 3,5 á stórri rafhlöðu (valfrjálst)
Innbyggt hleðslutæki er staðalbúnaður
Pólýester sía er staðalbúnaður