Öflug gufuhreinsivél sem gott er að flytja og hentar vel í færanleg verkefni. Hægt er að fylla á vélina án þess að það þurfi að slökkva á henni. Sterkur undirvang úr stáli, skjár sem sýnir hitastig og hvenær vélin er tilbúin til notkunar. Læsing á framhjólum.