Nýtt sköfugúmmí sett undir SC100. Mikilvægt er að halda sköfugúmmíum hreinum og heilum til að vélarnar skilji síður eftir sig tauma eða rákir á gólffletinum sem verið er að þrífa. Með því að þrífa mjög reglulega gúmmíð sjálft eykst endingartími þess til muna.