Skincare Ointmentið frá ABENA er með 41% lípíðum og hentar því sérstaklega fyrir mjög þurra og pirraða húð. Röð húðprófana hafa sýnt að samsetning innihaldsefna Skincare Ointmentsins hjálpar til við að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar í allt að 24 klukkustundir. Skincare Ointmentið myndar varnarlag á húðina ásamt því að bæta uppbyggingu húðarinnar. Smyrslið inniheldur „allantoin“, sem róar húðina og viðheldur rakajafnvægi, og „dimethicone“ sem myndar varnarlagið á húðina. Smyrslið er mjög þykkt og ríkulegt en með sléttri áferð sem auðvelt er bera á útsett og viðkvæm svæði. Húðpróf hafa sýnt að að smyrslið er mjög milt fyrir húðina og hentar einstaklega vel á þurra og viðkvæma húð.