Sirafan Speed er hraðvirkt sótthreinsiefni og með breiða virkni gegn bakteríum og hjúpuðum veirum (þ.á.m. SARS-CoV-2). Hentar vel á ýmis yfirborð sem notuð eru til matvælaframleiðslu, vinnuborð, eldhústæki og snertifleti eins og handföng og takka. Efnið er látið þorna á yfirborðinu og þarf ekki að skola af eftir notkun. Athugið að efnið er eldfimt og má ekki úða á eld/neistagjafa eða mjög heit yfirborð.