Ryksugupokar sem passa í flestar stærri gerðir véla frá Numatic. Pokarnir eru úr filter sem gerir þá endingarbetri en pappírspokana og henta því bæði betur og endast betur í grófari óhreinindum. Þessir pokar henta sem dæmi í vélar NTD750, NVQ900 og NZQ750.