Hringbursti með náttúrulegum mjúkum hárum. Hentar vel til afþurrkunar eða þar sem verið er að ryksuga viðkvæmt yfirboð, lakkaða gólflista og fleira. Passar á allar helstu ryksugur frá Nilfisk með rörabreidd 32 mm. VP300, VP930, GD1010 og heimilisvélar.