Fyrirferðalítil ryksuga sem situr neðarlega á bakinu og því er álag á axlir og hrygg ekki mikið. Vélin er aðeins 3,1 kg með 15 metra langri rafmagnssnúru. Hentar vel við þrif í stigum eða þar sem þröngt getur verið að fara um með hefðbundna ryksugu. Vara hættir í vöruúrvali.