Góð bakryksuga frá Nilfisk sem hentar vel við flestar aðstæður. Létt ryksuga 4,2 kg með einkar góðan uppsogskraft sem tryggt lágan hljóðstyrk 59db(A) að sama skapi Hepafilteraður útblástur. þægilegar og sterkar bakpokaólar sem tryggja þægilega notkun, 15 metra lausa snúru með læsingu. Mikið úrval aukahluta. Til er batterí útgáfa af vélinni.