Heimilisryksuga með stýringu, þú stjórnar sogkrafti og getur slökkt og kveikt á vélinni allt í handfanginu. Vélin er búin Hepa13 filter sem lágmarkar útblástur ryks úr vélinni og hafa því vélar búnar Hepa filterum hentað mjög vel inn á heimili þar sem einstaklingar eru með ofnæmi. Vélin er lipur með langri rafmangssnúru sem að dregst inn um snúruvindu sem er sélega þæginlegt.