Numatic

Ryk- og vatnssuga, WBV370NX/1 þráðlaus

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
9001726
Lýsing
Lítil og nett ryk- og vatnssuga með allt að 40 mínútna vinnslutíma. 400W mótor og tankur sem tekur 15ltr af þurru eða 9ltr af bleytu. Tveir 30cm hausar fylgja fyrir þurrt og blautt. Notast við NX300 hleðslurafhlöðuna með 1 klst hraðhleðslu.
Bæta við óskalista