Tveggjamótora ryk- og vatnssuga með 75 lítra rými. Vélin er á hjólavagni og því auðvelt að velta vélinni til að auðvelda þrif, mótorfilterinn má svo taka úr og þrífa, auk þess sem affallsbarki er á vélinni sem auðveldar tæmingu. Barka vélarinnar er hægt að lengja um 15 metra, því gæti vélin hentað vel í þrif á rútum.