Roche Mazet

Roche Mazet Chardonnay, 6x 750ml

Minnsta sölueining
KASSI (6)
Vörunúmer
9000693
Lýsing
Hvítvín frá Frakklandi, hérað Languedoc-Roussillon. Þrúga Chardonnay, framleiðandi Castel Group. Létt meðalfylling, ósætt, mild sýra, sítrus, epli, kókos, vanilla og eik. Kjörhitastig 8 – 10° C. Styrkleiki 12,5%. Meðalfyllt vín henta yfirleitt best sem matarvín. Eru yfirleitt góð með fiskréttum, skelfiski, ljósu kjöti og pasta.
Bæta við óskalista