Casa Santos Lima

Portuga Fresh, Fruity & Exotic, 12x 750ml

Minnsta sölueining
KASSI (12)
Vörunúmer
9000690
Lýsing
Hvítvín frá Portúgal hérað Lisboa frá framleiðandanum Casa Santos Lima, þrúgur blandaðar. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra og ljós ávöxtur. Kjörhitastig 8 – 10° C. Styrkleiki 12%. Hentar með pizzum, pasta og grænmetisréttum.
Bæta við óskalista