Vín sem geymt hefur verið í Franskri eik í 9 mánuði. Vínið nýtur sín best til neyslu við 16 – 18 °C. Douro dalurinn í Portúgal er sagður gefa af sér ein bestu vín Portúgals.
Hentar vel með:
Grillmat, Lambakjöti, Léttari villibráð, Nautakjöti, Pizzum, Pottréttum, Villibráð