Hvítvín frá Portúgal hérað Lisboa frá framleiðandanum Casa Santos Lima, þrúgur blandaðar. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, hundassúra og stikkilsber. Kjörhitastig 7 – 10° C. Styrkleiki 11%. Hentar með skelfisk, fiskréttum, grænmetisréttum og flottur fordrykkur.