Hvít, slétt og tveggja hliða moppa til að nota með Twister moppuhaldara. White Magic er ein vinsælasta moppan frá Vermop, hentar sérlega vel á viðkvæm gólfefni þar sem ekki má nota mikið vatn. Hentar einnig vel á gólfdúka sem eru bónaðir reglulega. Blanda af polyester og örtrefjum. 25 stk/ks