Léttur lager frá Belgíu, framleiðandi Brasserie Martens, styrkleiki 4%. Ljósgullinn. Ósætur, mjög léttur, hverfandi beiskja. Korn, hunang. Lagerbjórar sem hafa lægri vínandastyrk og innihalda færri kaloríur og kolvetni en bræður þeirra í öðrum flokkum. Þessir bjórar ery yfirleitt einkennalitlir, eru ferskir og þægilegir. Það má segja að í þessum flokki eru bragðminnstu lagerbjórarnir.