Abena

Margnota undirlegg, 75x85 cm m/höldum

Minnsta sölueining
1 stk
Vörunúmer
75499
Vörunúmer birgja
1999915564
Lýsing
Margnota og mjög rakadrægar undirbreiðslur, taka 2000 ml af vökva í sig. Blanda af polyester og bómull sem endist vel í þvotti og má þvo að 95°C. Mjög góð öndun er í efninu og því svitamyndun ekki eins mikil og þegar notast er við einnota undirleggin. Það er 1 stk/ks.
Bæta við óskalista