Casa Santos Lima

Lab Fresh & Fruity, 4x 3L

Minnsta sölueining
KASSI (4)
Vörunúmer
9000681
Vörunúmer birgja
CPBB20220002
Lýsing
Hvítvín frá Portúgal hérað Lissabon Lima frá framleiðandanum Casa Santos, þrúgur Sauvignon Blanc, Moscato og Arinto. Létt meðalfylling, smásætt, fersk sýra, pera, melóna og epli. Kjörhitastig 9 °C. Styrkleiki 13,5 %. Hentar vel með fisk, skelfisk, smáréttum og sushi.“Best Portuguese Producer” by Berliner Wine Tropy 2020 “Producer of the Year – still wines” by Aníbal Coutinho Awards 2019
Bæta við óskalista