Eiginleikar:
IP-5/Alfa Gamma er lágfreyðandi, sótthreinsandi þvottaduft fyrir matvælaiðnað.
IP-5/Alfa Gamma er einkum ætlað til handþvotta á ýmiskonar áhöldum og ílátum.
IP-5/Alfa Gamma leysir upp fitu, prótín og ýmsar útfellingar ásamt því að bleikja.
IP-5/Alfa Gamma inniheldur um 5% virkan klór.
Notkun:
Í flestum tilfellum næst góður árangur með 0,40% blöndu, þ.e. um 40 g (56 ml) í 10 l af vatni.
Æskilegt vatnshitastig er 40-90°C og verður árangurinn betri eftir því sem vatnið er heitara.
Athugið:
IP-5/Alfa Gamma á að geyma fjarri sýrum og súrum hreinsiefnum.
IP-5/Alfa Gamma getur tært ál og apra mjúka málma.