Á vagninum eru 100 lítra poki sem að gæti hentað fyrir óhreint tau eða annað. Sterkbyggður hótelvagn með miklu geymsluplássi sem að hentar vel undir hreint lín, handfklæði og annað sem þörf er á.
Vagninn er búinn All-Terrain (AT) mjúkum hjólum, svo vagninn rennur mjúklega yfir teppi, jafnvel þó vagninn sé þungur.