Rauðvín frá Ítalíu frá framleiðandanum Famiglia Grillo, þrúga Sangiovese. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra með keim af dökkum berjum, rifsberjum, lakkrís, vanillu og sólberjum. Kjörhitastig 16°-18°C. Styrkleiki 14%. Hentar með grillmat til dæmis lambakjöti og nautakjöti.