TANEX allround er öflugur alhliða yfirborðshreinsir fyrir flestöll vatnsþolin yfirborð. Notist ekki á ómeðhöndlað tré eða akrýlgler. Lágfreyðandi, má nota í gólfþvottavélar. Merkt Evrópublóminu og Cradle to Cradle Gold. Umbúðirnar eru úr 100% endurunnu plasti.