Nilfisk

Gólfþvottavél SC550 C

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
9002866
Vörunúmer birgja
50000655
Lýsing
Nilfisk SC550 C er öflug gólfþvottavél hönnuð fyrir meðalstór og stór svæði. Vélin býður upp á mikla afkastagetu, hámarksþrif og þægindi fyrir notandann.

Með sterkbyggðri hönnun og einföldu viðhaldi er SC550 C tilvalin fyrir bæði atvinnu- og iðnaðarnotkun..
  • -Vinnslubreidd: 508mm.
  • -Afkastageta: 2550/1530m2 á klukkustund
  • -Fersk- og óhreinavatnstankur: 50L/50L
  • -Hljóðstyrkur: 59±3db
  • -Þyngd: 111 kg
Bæta við óskalista