Nilfisk SC550 C er öflug gólfþvottavél hönnuð fyrir meðalstór og stór svæði. Vélin býður upp á mikla afkastagetu, hámarksþrif og þægindi fyrir notandann.
Með sterkbyggðri hönnun og einföldu viðhaldi er SC550 C tilvalin fyrir bæði atvinnu- og iðnaðarnotkun..