Nilfisk SC500 gólfþvottavélin er vandlega hönnuð til að auka framleiðni og draga úr heildarkostnaði við þrif. Þessi mikilvægi ávinningur næst með einföldu notendaviðmóti og tæknilegum eiginleikum sem gera mögulegt að þrífa hvenær sem er og nýta hreinsiefni á áhrifaríkastan hátt.
Áreiðanleg vél fyrir ræstingafyrirtæki, sjúkrahús, skóla, skrifstofur, stórmarkaði, verslanir, íþróttamiðstöðvar, veitingastaði, hótel og vinnslur.