Gólfþvottavélin SC500 mætir öllum þínum þörfum. Hentar einkar vel til notkunar í skólum elliheimilium, sjúkrastofnunum og verslunarrýmum. Tveir sogmótorar tryggja að hægt er þrífa ámeðan starfssemi er í fyrirtækjum. Hægt að auka og minka burstaþrýsting eftir þörfum. Vélin tekur 530 mm bursta og púða.
-Afkastageta 1720/1032m2/tími.
-Vinnslubreid 530mm.
-Ferks- og óhreinavatnstankur 45 L/45 L.
-Hljóðstyrkur: 63+-3
-Þyngd nettó 83 kg
Notendavæn með sogfót úr léttu efni sem tryggir auðveld skipti. Ecoflex kerfið tryggir rétta notkun á efnum og vatni.