Nilfisk

Gólfþvottavél, SC250

Minnsta sölueining
1 stk
Vörunúmer
114939
Vörunúmer birgja
9087380020
Lýsing
Nilfisk SC250 er nett gólfþvottavél sem tryggir hröð og skilvirk þrif á hörðum gólfefnum. Hún kemst í hvert horn og þrífur í báðar áttir, jafnvel undir húsgögnum og hillum.

Vélin er létt og hljóðlát, sem hentar vel til þrifa á dagvinnutíma þar sem hún er með rafhlöðu. Frábær kostur fyrir verslanir, skóla, veitingastaði, kaffihús, bakarí, skyndibitakeðjur, hótel og ræstingarfyrirtæki.
  • -Vinnslubreidd: 340mm.
  • -Vinnslutími: 40 mínútur
  • -Afkastageta: 680m2 á klukkustund
  • -Fersk- og óhreinavatnstankur: 6L/6L
  • -Hljóðstyrkur: 63±3db
  • -Þyngd: 25 kg
Bæta við óskalista