Framlengingarleggur sem er 70 cm að lengd og með sogskál. Þessa slöngu er hægt að nota sem framlengingu á aftöppunarleggi til þess að þvag flæði örugglega í klósett. Millistykki á framlengingarlegg er þá fest á trekt aftöppunarleggsins og sogskálin fest á klósettið. Framlengingarleggur helst þá stöðugur yfir klósetti og þvag rennur á öruggan hátt í klósettið. Hægt að þvo með sápu og vatni eða viðeigandi sótthreinsiefnum.