Fjáröflun með Stórkaup
Stórkaup býður uppá góðar vörur sem henta vel í fjáröflun hjá íþróttafélögum vegna æfinga- og keppnisferða, skólaferðalaga og annarra kostnaðarsamra verkefna hjá félagasamtökum.
Upplýsingar um verð og tilboð veita þjónustu- og sölufulltrúar Stórkaups í síma 515 1500, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið sala@storkaup.is