Serres

Festing fyrir sogkrukkur úr áli

Minnsta sölueining
STK (1)
Vörunúmer
104142
Vörunúmer birgja
57818
Lýsing
Serres festingar eru hannaðar til að halda sogkrukkum við allar mögulegar aðstæður s.s veggi, borð eða rúm. Rennu festingar með hraðtengingu er hægt að festa án verkfæra. Plast festingar má þvo í uppþvottavél, jafnvel á svo háum hita sem 95°C.
Bæta við óskalista