Famiglia Grillo

Famiglia Grillo Organic Rosso, 12x 750ml

Minnsta sölueining
KASSI (12)
Vörunúmer
9000726
Lýsing
Rauðvín frá Ítalíu hérað frá framleiðandanum Cerester, þrúga Nero d'Avola. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungs tannin kirsuber, plóma og laufkrydd. Ávaxtaríkt bragð, kryddað með eikar keim, kanil, kakó, rúsínur, kryddjurtum og lakkrís. Hér eru þrúgur látnar þurrkast að hluta áður þær eru notaðar í víngerð, svipað og gert er með Ripasso Appassimento aðferðinni. Kjörhitastig 16°-18°C. Styrkleiki 14%. Hentar með lambakjöti, nautakjöti, ostum, pasta og smáréttum.
Bæta við óskalista