Einnota kælipoki sem er afar hentugur sem kuldameðferð við meiðslum á borð við tognun, högg eða yfirborðsbruna, en kuldinn hjálpar til við að draga úr bólgu og sársauka. Pokann þarf ekki að frysta heldur virkjast kælingin þegar þrýst er þéttingsfast með báðum höndum á miðjan pokann þar til innri poki springur og pokinn hefur verið hristur lítillega. Geymslutími vörunnar eru 5 ár. Geymist á þurrum stað, við stofuhita og ekki í beinu sólarljósi. Flokkast sem almennt heimilissorp.