Margnota glas sem er hannað með það í huga að auðvelt sé að halda því og það henti öllum stærðum af höndum. Glasið þolir bæði kalda og heita drykki og getur farið í uppþvottavélina ótal sinnum.
Í kassanum eru glös í mismunandi litum: blá, gul, orange, græn, bleik og fjólublá.
Hitaþol: Þolir hitastig frá -21°C gráðu og allt upp í +100 °C gráður. Má fara í örbylgjuofn, en forðist að setja smjör og/eða feitan mat í glasið.
Hitaþol: Þolir hitastig frá -21°C gráðu til +130 °C gráður. Má fara í örbylgjuofn, en forðist að setja smjör og feitan mat í.
60 glös í kassa.