Rauðvín frá Portúgal hérað Lissabon frá framleiðandanum Casa Santos Lima, þrúgur Syrah, Tinta Roriz, Touriga Nacional og Alicante Bouschet. Þétt fylling, sætuvottur, fersk sýra, þétt tannin, sólber, plóma, krækiber, eik, krydd, plómur og brómber. Kjörhitastig 16-18°C. Styrkleiki 14%. Hentar með með nautakjöti, lambakjöti, grillmat og léttri villibráð. Geymt í 8 mánuði á frönskum og amerískum eikar tunnum