COLLAB er frískandi drykkur með ríkulegu magni af virkum efnum án allra kolvetna og sykurs. Hver dós inniheldur 105mg koffín og 6 mismunandi B-vítamín auk 5.9g af kollageni, eins umtalaðasta fæðubótarefni okkar tíma. Kollagenið í COLLAB inniheldur 18 mismunandi amínósýrur og kemur frá FEEL Iceland.