Carpet Freeze virkar á skilvirkan hátt með því að fjarlægja tyggjó án þess að skemma áklæði. Efnið inniheldur engin leysiefni og skilur því ekki eftir sig fitubletti. Efninu er spreyað beint á efnið og svo er tyggjóið einfaldlega strokið/kroppað eða skafið í burtu.