Blettahreinsiefni sem að hentar vel á tauáklæði og gólfteppi. Efninu er úðað á rakan blettinn og efninu leyft að vinna í nokkrar mínútur en þó alls ekki látið þorna. Svo er mikilvægt að nudda efninu í blettinn og að lokum er efnið hreinsað vel úr með rökum klút.