Rauðvín frá Ítalíu hérað Piemonte frá framleiðandanum Cantine Povero, þrúga Nebbiolo. Rúbín rautt með ríkt tannin, sólber, fjólur, kanil og anis. Kröftugur Barolo 38 mánuði á eikartunnum. 95 stig há Decanter hágæða vín hér á ferð. Kjörhitastig 18-20°. Styrkleiki 14,5%. Hentar með steikum, grill mat, pasta með trufllu og hörðum ostum.