Rauðvín frá Ítalíu hérað Piemonte frá framleiðandanum Cantine Povero, þrúga Barbera. Frábært vín með góðri eik, vanilu, kaffi, vanilla, dökkum rauðum berjum og mildu tannin. Geymt í 24 mánuði í eikartunnum. Kjörhitastig 17-20°C. Styrkleiki 12,5%. Hentar með steikum, villibráð og sterkum ostum.