Belgískur Witbier hveitibjór frá Stóra Bretlandi, framleiðandandi Molson Coors Brewing Company, styrkleiki 5,4%. Gullinn, óskír. Ósætur, létt meðalfylling, lítil beiskja. Sítrus, kóríander, blómlegur. Bruggað með háu hlutfalli af hveiti og er kryddaður með appelsínuberki og kóríander. Eru ekki eins maltaðir og weizen bjórarnir þýsku, ásamt því að banana og negul tónarnir sem finnast í weizen bjórum eru oft ekki eins áberandi.