Biotech salernispappirinn er sérstaklega hannaður fyrir staði sem eiga í vandræðum með stífluð klósett eða sem þurfa klósettpappír sem sundrast hratt. Ensím á pappírnum hjálpa til við að hreinsa lífrænt rusl úr niðurföllum og forðast þannig að stífla rör. Hentugt fyrir húsbíla, hjólhýsi og sumarbústaði þar sem er rotþró.