Abena

Salernispappír Biotech 2L, 24x 4stk

Minnsta sölueining
KASSI (24)
Vörunúmer
9001340
Vörunúmer birgja
11301202
Lýsing

Biotech salernispappirinn er sérstaklega hannaður fyrir staði sem eiga í vandræðum með stífluð klósett eða sem þurfa klósettpappír sem sundrast hratt. Ensím á pappírnum hjálpa til við að hreinsa lífrænt rusl úr niðurföllum og forðast þannig að stífla rör. Hentugt fyrir húsbíla, hjólhýsi og sumarbústaði þar sem er rotþró.

  • Lög: 2
  • Lengd: 28m
  • breidd: 9,5cm
  • Litur: Hvítur
  • Rúllur í pakka: 4 Rúllur
  • Magn í kassa: 24 pakkar
Bæta við óskalista